Þetta helst

Aðgerðarsinnarnir í fjölskyldu Möggu Stínu

Tónlistarkonan og aðgerðarsinninn Margrét Kristín Blöndal er enn í haldi Ísraelshers. Ekkert hefur heyrst frá henni síðan herinn stöðvaði skip úr Frelsisflotanum við Miðjarðarhaf í fyrrinótt. Magga Stína var um borð í skipinu Conscience sem reyndi sigla hjálpargögnum til Gaza.

Magga Stína hefur undanfarin tvö ár verið áberandi í skipulögðum mótmælum á Íslandi gegn stríðsrekstri Ísraelshers. Hún hefur gagnrýnt íslenska ráðamenn harkalega fyrir gera ekki nóg til þrýsta á endalok stríðsins. Magga Stína er alin upp af aðgerðarsinnum og dóttir hennar hefur líka verið áberandi á mótmælum hér á landi. Í þessum þætti ætlum við ræða við móður og dóttur Möggu Stínu um aðferðir þeirra til reyna hafa áhrif.

Frumflutt

9. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,