Saga JL-hússins- viðskiptahöll verður móttaka flóttafólks
JL-húsið er eins konar minnisvarði um sögu Vesturbæjar. Það var tákn um velsæld og blómleg viðskipti en síðustu ár hefur ólukka verið yfir þessu reisulega húsi. Nú verður húsið að úrræði Vinnumálastofunar fyrir hátt í 400 flóttamenn. Þóra Tómasdóttir rifjar upp sögu hússins og ræddi við tvo fyrrum eigendur þess, Skúla í Subway og Áslaugu Thorlacius skólastjóra Myndlistarskólans.
Frumflutt
3. okt. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.