Meðal þeirra sem hafa laðað ferðamenn frá Íslandi til Tenerife eru hjónin Trausti Hafsteinsson og Rún Kormáksdóttir. Þau hafa búið á eyjunni í tólf ár og markaðsett hana sem góðan áfangastað fyrir sólarsvelta Íslendinga. Trausti segir okkur frá því sem ferðamenn hvorki sjá né heyra á þessari vinsælu eyju.
Frumflutt
29. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.