Konur yfir fimmtugu fara í auknum mæli á örorku. Við umfangsmikar breytingar á öroku- og endurhæfingakerfinu á Íslandi var gerð sérstök rannsókn á aðstæðum þessara kvenna. Við ræðum um umönnunarstrit, vaktavinnu, fjárhagsáhyggjur og húsnæðisvanda sem á endanum kostar sitt. Viðmælendur: Huld Magnúsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Ari Klængur Jónsson. Umsjón: Þóra Tómasdóttir
Frumflutt
28. ágúst 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.