Söguleg réttarhöld hófust í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær aðeins örfáum klukkustundum eftir að eldgos hófst á Reykjanesi. Á meðan allra augu beindust að því var fámennur hópur fólks saman kominn í réttarsal við Lækjartorg til að heyra þá Sindra Snæ Birgisson og Ísidór Nathansson tjá sig um hryðjuverkamálið í fyrsta sinn fyrir dómi. Freyr Gígja Gunnarsson fréttamaður ræðir málið við Þóru Tómasdóttur.
Frumflutt
9. feb. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.