Leit að manni sem hvarf ofan í sprungu í Grindavík fyrir tveimur sólarhringum síðan á sér enga hliðstæðu á Íslandi. Jafnvel reynslumikið og sérþjálfað björgunarfólk hefur aldrei fengist við viðlíka verkefni áður. Í þessum þætti er farið yfir atburðarásina og það sem gerir leitina svona erfiða.
Frumflutt
12. jan. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.