Mörg spjót standa á Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Hún er gagnrýnd fyrir að vera ekki búin að hífa upp fylgi flokksins og vera ósýnileg í umræðu um veiðigjöld. Við heimsækjum Guðrúnu á formannsskrifstofu hennar í Valhöll og heyrum hvernig hún hyggst tækla verkefnin og lægja öldur eftir klofning flokksins á síðasta landsfundi hans.
Umsjón: Þóra Tómasdóttir
Frumflutt
28. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.