Við ræðum um einmanaleika við hjúkrunarfræðinginn Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur. Hún hefur stúderað hvers vegna fólk verður einmana og veit eitt og annað um það sem getur hjálpað til við að mynda tengsl við annað fólk. Við ræðum um einföld bjargráð við einsemdinni.
Frumflutt
25. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.