Hópur eldri kvenna frá Sviss vann tímamótasigur fyrir mannréttindadómstóli Evrópu í vikunni. Konunum tókst að færa sönnur fyrir því að heilsu þeirra sé ógnað með rolugangi svissneskra stjórnvalda í loftslagsmálum. Við heyum sögu einnar þeirra og ræðum þýðingu dómsins við Hilmar Gunnlaugsson hæstarréttarlögmann og Aðalheiði Jóhannsdóttur prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.
Frumflutt
12. apríl 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.