Í þessum þætti ræðum við um hvort það sé góð þróun að stórfyrirtæki hyggjist ráðast í byggingu og rekstur leikskóla. Viðmælendur eru Jóhann G. Jóhannsson hjá Alvotech, Svava Björg Mörk lektor í leikskóalfræðum og hjónin Sandra Pétursdóttir og Arnór Jónsson. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.
Frumflutt
16. des. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.