Alvarlegt rútuslys við Öxnadalsheiði á föstudag, varð til þess að miklum umferðarþunga var beint frá þjóðvegi eitt og um Tröllaskagann. Á þeim kafla eru tvenn einbreið jarðgöng og vegkaflar sem stundum eru sagðir þeir hættulegustu á landinu. Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar og Guðjón M. Ólafsson formaður bæjarráðs Fjallabyggðar hafa áhyggjur af öryggi vegfarenda. Þóra Tómasdóttir talaði við þá.
Frumflutt
19. júní 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.