Það hefur margt gerst í þessari stuttu viku. Það var framið rán, skip sigldi á brú og svo var framið annað rán. Ránin voru framin á Íslandi, brúin sem hrundi var í Baltimore í Bandaríkjunum. Þar sem þessi Helst þáttur er sá síðasti fyrir páskafrí, við mætum ekki aftur til leiks fyrr en í næstu viku, þá verður hann lagður undir þessi þrjú atvik. Sunna Valgerðardóttir hefur umsjón með þættinum.
Frumflutt
27. mars 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.