Druslur, Rey Cup, þöggun listamanna og ferðir á Suðurpólinn
Samfélagið heldur enn fast í þá hugmynd að þolandi kynferðisofbeldis sé drusla sem eigi að bera ábyrgð á ofbeldinu. Þetta segja aðstandendur Druslugöngunnar í aðsendri grein á Vísi.
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.