Reykingabann á Spáni,tilfinningagreindur gervigreindarþjálfari og Swifties
Í dag eru 30 ár síðan útvarpsþátturinn Rokkland fór fyrst í loftið á Rás 2. Ungur, þá tæknimaður stjórnaði þættinum, Ólafur Páll Gunnarsson.
Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.