Síðdegisútvarpið

Söngvakeppnin og ein sterkasta amma Íslands

Við veltum okkur upp úr söngvakeppninni í dag, opnuðum fyrir símann og leyfðum hlustendum spreyta sig á spurningum tengdum keppninni. Svo kom til okkar Ragna Björg Ársælsdóttir og spáði í spilin fyrir úrslitakvöldið á morgun. Ein sterkasta amma Íslands leit til okkar í útsendingu en hún heitir Dagmar Agnarsdóttir og sagði okkur örlítið af þessu ævintýri keppa í því lyfta þungum lóðum.

Frumflutt

21. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,