Síðdegisútvarpið

Væb bræður, skortur á eftirliti í húsbyggingum og sund í New York

Síðdegisútvarpið 14. maí

Við byrjuðum Síðdegisútvarpið í dag með því hringja til Basel og heyra Í VÆB bræðrum, þeim Hálfdáni og Matthíasi, sem eru bara rétt lenda eftir hafa í lokakeppnina í Eurovision.

hefur verið ákveðið Hera Björk Þórhallsdóttir verði stigakynnir Íslands í Eurovision á laugardaginn og við heyrðum í henni.

Eins og sagt hefur verið frá í fréttum leggur HMS til farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingaframkvæmdum hér á landi. Morgunblaðið hefur fjallað um þessi mál og meðal annars rætt við Jón Sigurðsson sem er formaður Meistarafélags Húsasmiða sem segir þessi mál séu búin vera í algjöru rugli. Við hringdum í hann.

Jörð hefur skolfið fyrir utan Grímsey og í morgun mældist jarðskjálfti upp á 5.0 á richter. Gylfi Gunnarsson er íbúi og sjómaður í Grímsey við hringdum í hann.

Góða veðrið er nýtt til fræsa og malbika götur og vegi. Aldrei er of varlega farið og Vegagerðin biðlar til fólks fara með gát nálgæt framkvæmdarsvæði. Sævar Helgi Lárusson er öryggisstjóri Vegagerðarinnar við heyrðum í honum.

Birgir Blöndahl Arngrímsson er verkefnastjóri hjá Colas Ísland en þeir eru fræsa og malbika á Reykjanesbrautinni. Við heyrðum í honum

Frumflutt

14. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,