Síðdegisútvarpið

Út fyrir þægindarammann, Euro og Heiðrún Lind

Síðdegisútvarpið 9. maí

Við fengum til okkar Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur framkvæmdastjóra samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en auglýsingar samtakanna hafa vakið misjöfn viðbrögð hjá fólki og könnun maskínu sýnir tveir af hverjum þremur telja auglýsingarnr slæmar.

Við heyrðum líka í Stefáni Pálssyni markaðs - og kynningarstjóra SÁÁ en fer fram álfasala SÁÁ

Svo komu þær til okkar Auðbjörg Ólafsdóttur og Sóley Kristjánsdóttur sem ákváðu á miðjum aldri stíga út fyrir þægindahringinn og gera uppistandssýningu saman.

Gunnar Birgisson var á línunni frá Basel í Sviss og ræddi við okkur um söngvakeppnina og steminguna í borginni.

Frumflutt

9. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,