Undirróðursherferðir á samfélagsmiðlum, innihaldslýsing á M&M og staða leiðsöguhunda
Upplýsingaóreiða, ógagnsæir algóritmar samfélagsmiðla og djúpfalsanir, sem og áskoranir í aðdraganda kosninga eru meðal þess sem erlend ríki notfæra sér í undirróðursherferðum sínum…