Samfélagið

Matseðill náttúrunnar, Murakami heiðursdoktor við HÍ, svefn unglinga

Í tilefni af degi sjálfbærrar matargerðarlistar verður í dag boðið upp á gönguferð og plöntusmakk fyrir utan Norræna húsið í Reykjavík. þessu standa meðal annars samtökin Borgarnáttúra, sem ætla kenna fólki bera kennsl á villtar matjurtir í grenndinni og samtökin Slow food á Íslandi. Svava Hrönn Guðmundsdóttir, stundum kennd við sinnep, verður einn fulltrúi Slow food á staðnum og hún ætlar spjalla við okkur um matseðil náttúrunnar - hér rétt á eftir.

Japanski metsöluhöfundurinn Haruki Murakami hefur verið sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands þeir eru orðnir ansi margir, heiðursdoktorarnir við HÍ, og tengsl þeirra við háskólann og jafnvel Ísland eru mismikil við fyrstu sín virðast tengsl Murakamis við Ísland frekar takmörkuð en eru þau það í raun og veru? Í dag ræðum við um heiðursdoktorsnafnbótina og komumst því hvers vegna Haruki Murakami var sæmdur henni við ræðum það við Kristínu Ingvarsdóttur, lektor í japönskum fræðum við Háskóla Íslands

Í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir, vísindamiðlari Samfélagsins, í heimsókn í hið vikulega vísindaspjall. Í dag fjallar hún um svefn unglinga.

Tónlist í þættinum:

LEONARD COHEN - Slow.

Frumflutt

18. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,