Arsen og jól á förnum vegi
Við byrjum þáttinn á læknisvísindalegum nótum og fáum til okkar Valgerði Jakobínu Hjaltalín, nýdoktor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands sem hefur verið að velta fyrir sér frumefninu…

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: [email protected]