22:03
Plata vikunnar
RAKEL & KÁRI - canyouhelpmeimfeelingalone
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Rakel og Kári hafa komið víða við í íslenski tónlistarlífi. Hún sem söngkona og hann sem lagahöfundur, upptökustjóri og hljóðfæraleikari. Þau snúa bökum saman á þessari stuttskífu sem fjallar um einmanaleikann, vináttuna og ýmislegt manneskjulegt.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 42 mín.
,