Með útúrdúrum til átjándu aldar

Þáttur 3 af 6

Umsjónarmaður tekur sér leiðsögn til Íslands á átjándu öld. - Lesari með umsjónarmanni er Hjalti Rögnvaldsson og Sigrún Edda Björnsdóttir

Lesið er úr Leiðangri Stanleys í þýðingu Steindór Steindórssonar frá Hlöðum.

Haldið er áfram för til átjándu aldar í slagtogi með leiðangri Stanleys, sumarið 1789. Leiðangursmönnum gengur illa hesta og hjakkar í sama farinu, en á meðan bregðum við okkur út í Viðey og kynnumst mannlífinu þar. Þar sitja tvær ekkjur og eru skrifa Sveini Pálssyni, þá lækna- og náttúrufræðistúdent í Kaupmannahöfn. Í framhaldi af því rýnum við nánar í líf og störf Sveins Pálssonar, brautryðjanda í náttúrufræðirannsóknum á Íslandi og læknis á veglausu og óbrúuðu Suðurlandi.

Frumflutt

21. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með útúrdúrum til átjándu aldar

Með útúrdúrum til átjándu aldar

Pétur Gunnarsson tekur sér leiðsögn til Íslands á átjándu öld. - Lesari með honum er Hjalti Rögnvaldsson.

Þættirnir eru frá 1996

Þættir

,