Umsjónarmaður tekur að sér leiðsögn til Íslands á átjándu öld. - Lesari með umsjónarmanni er Hjalti Rögnvaldsson
"Með útúrdúrm til 18. aldar" er ferð aftur á átjándu öld í kjölfar leiðangur Stanleys, enskur auðkýfingssonur sem tókst á hendur ferð til Íslands sumarið 1789. Við kynnumst staðháttum og kjörum landa okkar um þær mundir.
Lesið er úr sjálfsævisögu Magnúsar Stephensen, Merkir Íslendingar
Skaftáreldar, útg. Mál og Menning, 1984
Hannes Finnsson, biskup eftir Jón Helgason, útg. 1930
Leiðangur Stanleys, Örn og Örlygur 1979, þýðandi Steindór Steindórsson frá Hlöðum
Tónlist: brot úr Orfeusi og Evridís eftir Gluck
Vögguljóð á 12 eftir Megas, Bleikir náttkjólar