Langisandur
Andrea Þórunn Björnsdóttir, amma Andrea eins og hún er oftast kölluð, hefur búið á Akranesi frá því hún var 23 ára. Hún segir frá Langasandi þar sem hún fer reglulega í heilsubótargöngu.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.