Hólar í Hjaltadal
Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, dregur upp mynd af Hólum í Hjaltadal. Staðurinn hefur haft mikil áhrif á líf hennar alveg frá því að hún var að alast upp í Skagafirði.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.