Kollumúli í Lónsöræfum
Gunnlaugur Róbertsson, verkfræðingur sem býr á Höfn í Hornafirði, segir frá gönguleiðinni inn að Kollumúla í Lónsöræfum.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.