Af stað

Hamarinn í Hveragerði

Njörður Sigurðsson sagnfræðingur segir frá Hamrinum í Hveragerði en þaðan á hann margar æskuminningar. Hann fer enn mikið í Hamarinn enda er svæðið vinsælt til útivistar og mikilvægt í hugum Hvergerðinga.

Frumflutt

1. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,