08:05
Morgunglugginn
Utanríkisráðherra og íþróttir sumarsins
Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og utanríkisráðherra, var gestur Morgungluggans. Eftir heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, til Íslands hefur stjórnarandstaðan áhyggjur af því að ríkisstjórnin sé að lauma Íslandi inn í sambandið án vitundar þjóðarinnar. Þorgerður Katrín ræddi þessi mál, ástandið á Gaza og samskipti við Ísraelsríki og fleira.

Í fyrri hluta þáttar kom Jóhann Pál Ástvaldsson íþróttafréttamaður og sagði frá stöðunni á EM kvenna í knattspyrnu, en undanúrslit hefjast á morgun, fleiri fréttir úr heimi íþróttanna og það sem framundan er í sumar.

Tónlist:

Þitt auga - Sigurður Guðmundsson og Memfismafían

Dans gleðinnar - Vilhjálmur Vilhjálmsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 57 mín.
,