18:30
Hvað ertu að lesa?
Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum
Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Hver eru Einar og Anna og af hverju var safnið þeirra bannað börnum? Margrét Tryggvadóttir svarar þessum spurningum með því að segja okkur frá bókinni Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum. Bókaormurinn Katla rýnir í bókina og segir okkur hvað hún hefur verið að lesa.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
e
Endurflutt.
,