19:00
Tónleikakvöld
Verbier hátíðin í Sviss
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá tónleikum á Verbier-hátíðinni í Sviss, 25. júlí sl..

Kammersveit Verbier-hátíðarinnar leikur verk eftir Maurice Ravel, George Gershwin og Wolfgang Amadeus Mozart.

Einleikari: Lucas Debargue píanóleikari.

Stjórnandi: Tarmo Peltokoski.

Umsjón: Ása Briem.

Er aðgengilegt til 20. ágúst 2025.
Lengd: 1 klst. 17 mín.
e
Endurflutt.
,