Kvöldfréttir útvarps

Samfylkingin á flugi og hitabylgja leggst á Evrópu

Samfylkingin heldur áfram bæta við sig fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup og enn er veiðigjaldið rætt á Alþingi. Við spáum í spilin með Ólafi Þ. Harðarsyni, prófessor í stjórnmálafræði.

Áhrifa mikillar hitabylgju gætir víðs vegar í Evrópu, tveggja ára barn lést á Norðaustur-Spáni eftir hafa verið skilið eftir í bifreið í hitanum.

Náttúruverndarsamtök á Norðurlandi segja afstöðu heimamanna gegn sjókvíaeldi skýra. Taka þurfi með í reikninginn neikvæð áhrif sem starfsemin geti haft á erlenda gesti.

Rannsóknir sýna mjög lítill hluti innflytjenda sækir háskólanám. Háskólinn á Bifröst reynir brúa þetta bil með nýju námi í frumkvöðlastarfi á ensku í haust.

Frumflutt

1. júlí 2025

Aðgengilegt til

1. júlí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,