Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 15. september 2025

Umsvif Vélhjólasamtakanna vítisengla, Hells Angels, hafa verið aukast hér á landi undanförnu sögn Lögreglu. Enginn starfi undir merkjum samtakanna nema þar fari fram ákveðin starfsemi

Innviðaráðuneytið hefur hafnað kæru tveggja sveitarstjórnarmanna í Skorradalshreppi um taka 20 prósent kjósenda af kjörskrá sameiningarkosninganna við Borgarbyggð, sem standa yfir.

Arabaríki hvetja öll ríki heims til endurskoða stjórnmálasamband við Ísrael. Forsætisráðherra Spánar vill meina Ísraelum taka þátt í alþjóðlegum íþróttamótum.

Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti var afhent á Umhverfisþingi í Hörpu. Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur og sérfræðingur í jöklafræði, hlaut viðurkenninguna í ár. Hann segir Ísland þurfi gera mikið betur í loftslagsmálum.

Sumum sumarhúsaeigendum og fólki til sveita gengur verr farsímasambandi eftir lokun gömlu 2G og 3G kerfanna. Lokun á ljúka um áramót og Fjarskiptastofa vill tilynningar um versnandi samband.

Frumflutt

15. sept. 2025

Aðgengilegt til

15. sept. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,