Kvöldfréttir útvarps

Loftslagsmál, viðræður í Istanbúl, vannýtt orka PCC, veiðigjaldslög staðfest, kallar eftir breytingum á lögum um dvalarleyfi, hnúðlax í sókn

Alþjóðadómstóll ákvað í dag ríkjum beri lagaleg skylda til stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Ríki sem verða fyrir áhrifum loftslagsbreytinga gætu krafist bóta frá ríkjum sem menga.

PCC á Bakka og Landsvirkjun eru í viðræðum vegna þeirrar miklu raforku sem kísilverið kemur ekki til með nota næstu mánuði. Forstjóri Landsvirkjunar segir ólíklegt hún nýtist annars staðar í kerfinu, með svo skömmum fyrirvara.

Forseti Íslands staðfesti í dag frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjald. Íslandsmet var sett í umræðu um málið á Alþingi.

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir endurskoða þurfi reglur um dvalarleyfi. Hann vilji hægt vísa palestínskum manni sem réðst á ljósmyndara Morgunblaðsins í gær úr landi.

Fiskistofa hefur heimilað veiðifélögum stemma stigu við fjölgun hnúðlaxa. Þeim hefur fjölgað hratt í íslenskum ám undanfarin ár.

Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kormákur Marðarson

Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir

Frumflutt

23. júlí 2025

Aðgengilegt til

23. júlí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,