Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 2. mars 2025

Evrópa er á krossgötum segir forsætisráðherra Bretlands. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir nauðsynlegt fyrir álfuna endurvopnast.

Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki vita á gott Bandaríkin leiði upphafið tollastríði.

Dómsmálaráðherra segir styttast í mál vararíkissaksóknara verði leitt til lykta.

Um 11% landsmanna nota gervigreind vikulega eða oftar samkvæmt nýlegri könnun. Fólk notar hana í námi, leik og starfi.

Mennta- og barnamálaráðherra ætlar leggja til símabann í skólum sem tæki gildi næsta skólaár.

Frumflutt

2. mars 2025

Aðgengilegt til

2. mars 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,