Skammtafræði, Tyrkland og Hannes Pétursson
Árið 2025 er alþjóðlegt ár skammtafræði, og í gær var tilkynnt að þrír vísindamenn hefðu hlotið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði einmitt fyrir rannsóknir á sviði skammtafræðinnar. Við notuðum…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.