Spegillinn

Formaður Eflingar um leikskólatillögur í Reykjavík , frönsk stjórnarkreppa og íslensk tunga

Áform um breytingar á leikskólum í Reykjavík voru kynntar í síðustu viku og meðal annars lagt til vinnutími starfsfólks og dvalartími barna mætist í 38 tímum og gjaldskrá verði tekjutengd. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir gefa auga leið stemma verði saman vinnu og dvalartímann.

Ólga og ókyrrð lýsa ástandinu í frönskum stjórnmálum þessi misserin.

Um fátt er rætt og ritað af meiri ákefð hér á landi en hnignun íslenskrar tungu og yfirvofandi dauða hennar. Bölmóðurinn er mikill, en Ármann Jakobsson, prófessor og formaður Íslenskrar málnefndar, segir það ekki öllu leyti slæmt.

Frumflutt

6. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,