Lögmæti hafnbanns og handtaka á Miðjarðarhafi, bútasaumur og biluð tæki á Landspítala og gullverð í hæstu hæðum
Ísraelar hafa hindrað för skipa sem sigla með vistir til Gaza - handtekið fólk um borð og sent svo úr landi. Í morgun fóru ísraelskir hermenn um borð í skipið Conscience sem er hluti…