• 00:00:42Heimsókn forseta Íslands til Kína
  • 00:06:40Áratuga jafnréttisbarátta kvenna
  • 00:14:08Sameinuðu þjóðirnar

Spegillinn

Forsetinn til Kína, jafnréttisbarátta og Sameinuðu þjóðirnar

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, er á leið í heimsókn til Kína. Hernaðarsagnfræðingur telur það yrði sérstakt ef forsetinn kæmi þar ekki á framfæri afdráttarlausri stefnu Íslands gagnvart innrásarstríði Rússa í Úkraínu.

Endurómur af erlendum íhaldssömum viðhorfum konur eigi draga sig úr skarkala hins opinbera lífs og helga sig heimilisstörfum og barneignum, hljómar sífellt hærra hér á landi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir þarna þurfi spyrna við fótum.

Þær raddir verða sífellt háværari sem gagnrýna Sameinuðu þjóðirnar og telja þær magnvana andspænis stríði og ófriði í heiminum. Sameinuðu þjóðirnar setja ekki lög og fastaþjóðir í öryggisráðinu beita neitunarvaldi.

Frumflutt

15. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,