Gosmóða og gasmengun
Mikil gosmóða og gasmengun hefur legið yfir stórum hluta landsins í dag og undanfarna daga og hún liggur líka yfir Speglinum. Þótt yfirstandandi eldgos á Sundhnúksgígaröðinni standi…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.