16. maí -Cannes, hamingjuhlaupið og fréttir vikunnar
Við ræddum í gær við Karen Briem búningahönnuð um nýjar reglur í klæðaburði á Cannes. Saga Garðarsdóttir er á leið á hátíðina til að vera viðstödd frumsýningu kvikmyndarinnar The Love…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.