9. október - Grænland, mannanöfn og bjórmenning
Danir hyggjast banna börnum yngri en 15 ára að nota samfélagsmiðla. Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti þetta í ræðu sinni við setningu danska þingsins á þriðjudaginn.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.