15. maí - Nakba, Íslandsbanki og veður
Við höldum áfram að ræða veðurblíðu næstu daga, nú við Adríönu Karólínu Pétursdóttur, formann félags mannauðsfólks, og förum yfir áhrif veðurs á vinnu og vinnustaði.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.