• 00:07:40Atli Steinn Guðmundsson í Noregi
  • 00:22:00Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokks

Morgunglugginn

Fjall undir eftirliti í Noregi og formaður Framsóknar

Það er verið þrýsta þjóðinni inn í Evrópusambandið, jafnvel troða henni þangað, mati forystumanna stjórnarandstöðuflokkanna. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, var gestur Morgungluggans og ræddi sýn sína á þetta mál, og einnig stöðu Framsóknarflokksins og sína eigin stöðu sem formaður flokksins.

auki var Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður í Noregi á línunni. Hann sagði frá fjallinu Skarfjellet í fylkinu Mæri og Raumsdal, en óttast er vesturhlið fjallsins geti hrunið hvað úr hverju og því fylgst náið með því, en fjallið er vinsælt til útvistar. Atli sagði einnig frá vendingum í sænskum undirheimum.

Tónlist:

Vertu úlfur - Emilíana Torrini

Frumflutt

22. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,