Utanríkisráðherra og íþróttir sumarsins
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og utanríkisráðherra, var gestur Morgungluggans. Eftir heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, til Íslands…
Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.