• 00:00:00Íbúð 10b
  • 00:00:21Steinefni og börn
  • 00:12:13Samskipti milli kynslóða

Kastljós

Lyndistákn, Íbúð 10b og steinefni

Steinefnadrykkir fást í tugatali í verslunum, ýmist í töflu- eða drykkjarformi. Kynningarefni þeirra er hluta til beint til ungra neytenda, Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti Landlæknis ræðir kosti og galla steinefna-fæðubótar. Ólafur Jóhann Ólafsson skrifaði leikritið Íbúð 10b sérstaklega fyrir Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur tók sér hlé frá öðrum verkefnum til leikstýra því. Lyndistákn geta haft margræða merkingu sem kynslóðir skilja á ólíka vegu. Anna Steinsen útskýrir helstu emoji-hættusvæðin.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,