• 00:00:22Play hættir starfsemi
  • 00:11:18Stéttarfélag Play
  • 00:18:13Áramótaskaup

Kastljós

Gjaldþrot Play og áramótaskaupið 1985

Ákveðið var á stjórnarfundi flugfélagsins PLAY í morgun hætta starfsemi eftir fjögur ár í loftinu. Öllum ferðum hefur verið aflýst og um fjögur hundruð missa vinnuna. Gestir Kastljós eru þeir Jón Bjarki Bentsson aðlhagfræðingur Íslandsbanka og Jóhann Óskar Borgþórsson, forseti Íslenska flugstéttarfélagsins.

Það er hefð á bænum Steindyrum í Svarfaðardal eftir göngur og réttir komi sveitungar saman og horfi á áramótaskaupið frá árinu 1985. Til halda upp á 40 ár eru liðin frá frumflutningi þess var þessi hefð sérstaklega heiðruð í ár, og gerðu tveir af höfundum skaupsins sér ferð norður til vera með.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,