• 00:01:10Ofbeldi nemenda gegn kennurum
  • 00:18:58Magnús Sigurðarson í Santa Fe

Kastljós

Ofbeldi nemenda gegn kennurum og listamaðurinn Magnús Sigurðarsson

Skólastjóri Hörðuvallaskóla í Kópavogi vakti um helgina máls á ítrekuðum árásum nemenda í skólanum á kennara það sem af er skólaári. Erfiðum málum hafi fjölgað síðustu ár og skólastjórum finnist eins og skólarnir séu bregðast nemendum sem komast ekki í sérúrræðum sem sótt er um. Gestir þáttarins eru Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands og Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla.

Magnús Sigurðarson listamaður hefur um árabil búið í Miami og Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum. Hann segist heillast af lágkúru og hellir upp á rótsterkt kaffi fyrir Kastljós hér síðar í þættinum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,