Kastljós

Systir manns sem myrti móður þeirra, lækkuð fæðingartíðni og Þetta er gjöf

Systir manns sem réði móður þeirra bana í fyrra vill hlustað á aðstandendur innan geðheilbrigðiskerfisins. Hún segir mæðginin hafi bæði átt við mikinn geðrænan vanda stríða, en litla sem enga hjálp fengið. Kerfið hafi ekki aðeins brugðist þeim, heldur fjölskyldunni allri. Tæpu ári eftir atburðinn hefur fjölskyldunni ekki boðist nein aðstoð.

Sífellt fleiri Íslendingar velja eignast ekki börn og fæðingartíðni hefur verið frjálsu falli frá bankahruninu. Hópurinn sem kýs eignast ekki börn hefur þó tekið breytingum á undanförnum árum. Sunna Kristín Símonardóttir lektor við Háskólann á Akureyri og Ari Klængur Jónsson eru gestir kvöldsins en þau hafa rannsakað þessi mál undanfarin ár.

Leikritið Þetta er gjöf eftir leikskáldið Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur hlaut fádæma viðtökur í Skotlandi í sumar og er komið á íslenskar fjalir. Við lítum inn á æfingu í lok þáttar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,