Kastljós

Breytt búvörulög, palestínskir sálfræðingar, Bríet

Breytingar á búvörulögum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt eru umdeildar. Rætt við framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, Margréti Ágústu Sigurðardóttur.

Fólk sem hefur flúið hingað frá Palestínu er með marglaga áföll á bakinu sem erfitt er vinna úr. Á sama tíma þarf það læra inn á nýtt samfélag á tungumáli sem er því afar framandi. Rætt við palestínska sálfræðinga.

Tónlistarkonan Bríet er með mörg járn í eldinum, tónleikamyndina Minningar, fyrstu plötu sína á ensku, tónleika og þrefalda smáskífu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,