• 00:00:56Áhrif lokunar kísilverksmiðjunnar PCC á Húsavík
  • 00:07:56Fangar og geðræn vandamál

Kastljós

Geðheilsumál fanga og lokun Bakka við Húsavík

Kísilverksmiðjan á Bakka lokaði í sumar og breyting hefur haft umtalsverð áhrif á samfélag Húsavíkur. Í Kveik í gær var fjallað um úrræðaskort andspænis geðrænum vanda fanga. Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun og Matthías Matthíasson, teymisstjóri geðheilsuteymis fangelsanna reifa möguleika á úrbótum á því sviði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,