• 00:00:31Leikskólamál í borginni
  • 00:20:41Riddarar kærleikans

Kastljós

Leikskólar í Reykjavík og Riddari kærleikans

Borgarráð samþykkti í dag breytingar á leikskólarekstri sveitarfélagsins. Breytingarnar byggja hluta á fyrirkomulagi Kópavogsbæjar, borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir og Einar Þorsteinsson ræða tillögurnar. Frænkurnar Dagmar Helga Helgadóttir og Valgerður Rakel Rúnarsdóttir sömdu lagið Riddari kærleikans, sem bæði varð slagara í flutningi GDRN og línu í nýársávarpi forseta Íslands.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,