Straumar

Alltaf að gera allskonar

Fjölbreytni er aðal Gunnars Karels Mássonar þegar tónlist er annars vegar - segja hann alltaf gera allskonar, þó túban sjaldan langt undan. Á seinni árum hefur tónlist fyrir leiklist og myndlistarinnsetningar orðið æ stærri hluti af verkaskrá hans og gjarnan tónlist sem hann flytur sjálfur.

Lagalisti:

Hljóðleiðingar - Anda

As we walk we sleep fyrir einleikstúbu og sinfóníettu

2-4 brego - 2 poor polish speaking romanians

Flæði VII

Donna - tónlist fyrir Stripp- Slowtek

Suzuki Fire - Boomboom

Vaðlaheiðargöng - Barbara

Árið án sumars - Sandur

Frumflutt

7. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,